Coconut Balls - Kókoskúlur

One of the things I got frequent requests for back before I closed my public e-mail account because of spam overload was Kókoskúlur or Coconut Balls. These are candies or no-bake cookies sold in most Icelandic bakeries. I was unable to find a recipe and no bakers were willing to part with one, so I had to give up. Now I have finally found a recipe. I don’t know if it is the right one, as I haven’t tested it, but I plan to make it on the weekend and do a taste comparison with a bakery-bought specimen. I can tell you right away that there is one ingredient missing that some (but not all) bakeries put in their coconut balls: rum essence.

Here is what they look like:

Photobucket - Video and Image Hosting


Ingredients
75 g (1/3 cup + 1 tsp) butter, soft
100 ml (2/5 cup) sugar
1 tbs vanilla sugar
300 ml (1 1/3 cups) oatmeal, the quick-cooking kind. Do not use instant as these have added salt.
175 g (6.3 oz) chocolate
2 tbs milk, at room temperature
100 ml (2/5 cup) desiccated coconut (small flakes)

Melt the chocolate in a bowl over a water bath. Mix together butter, sugar, vanilla sugar, melted chocolate, oatmeal and milk. Form into small balls and roll to coat with coconut. Chill before serving.
--
Edit: Looks like I will have to delay the testing - I've been invited on a camping trip this weekend.

Comments

Anonymous said…
Þetta hljómar vel, sérstaklega ef rommdropum er bætt við. Ég held að þetta verði maður að reyna.

- Freyja
Bibliophile said…
Um að gera að prófa. Ég ætla að búa til bæði fullorðins og barnaútgáfu. Svo er þetta svo auðvelt, enginn bakstur, og ég held að það ætti að vera hægt að frysta þær ef svo ólíklega vildi til að þær klárist ekki strax.
Anonymous said…
Ég reyndi hálfa uppskrift með Siríus suðusúkkulaði og þetta er bara fínt. Að vísu held ég að það kæmi betur út ef maður væri með flórsykur í stað sykurs.
Bibliophile said…
Ég hugsa að það sé rétt að það sé betra að nota flórsykur.
Anonymous said…
Þarna láðist mér að skrifa undir...

Ég reyndi aftur, og að þessu sinni byrjaði ég á því að bleyta í mjölinu með mjólkini, hjúpa það svo í flórsykri, hræra svo smjöri við og að lokum bráðnu súkkulaðinu. Þá þurfti ekki að kæla kúlurnar, en að mínu mati er of sterkt bragð af hráu haframjöli af þessu. Ef hægt væri að komast fyrir það, þá væri þetta fyllilega boðlegt í bakaríum.

- Freyja
Anonymous said…
Ég held ég hafi hitt á rétta uppskrift núna. Altént finnst mér bragð að þessum kúlum:

175 g suðusúkkulaði
200 g kókosmassi (ég notaði aðkeyptan, frá Odense)
1/2 dl haframjöl
50 g smjör
Vanilludropar

Kókosmassa, vanilludropum og smjöri hrært saman, haframjölið mulið yfir og hrært við. Súkkulaðið brætt og því blandað saman við massann. Kúlur mótaðar og þeim rúllað upp úr grófu kókosmjöli.

Þakka þér kærlega fyrir að koma mér til að fikta með þetta, kókoskúlurnar hafa vakið mikla lukku hér.

- Freyja
Bibliophile said…
Þessi hljómar bara frekar vel. Væri þér sama þó ég þýddi hana yfir á ensku til að leyfa erlendum lesendum að prófa?
Rebecca said…
I have a recipe somewhere for the Swedish ones like you buy in packages. If you would like that one too, I can hunt it down.
Bibliophile said…
Thanks Rebecca,
I would love to see that recipe. Freyja, the woman I have been communicating with through the comments above, says if you make the original recipe, it tastes too much like raw oatmeal (I still haven't got round to trying it). She replaced part of the oatmeal with marzipan and says everyone loved those.

Popular posts from this blog

Hangikjöt - Icelandic smoked lamb (instructions)

How to cook a whale

Harðfiskur – Icelandic hard (dried) fish